Færsluflokkur: Bloggar
11.5.2012 | 14:05
Trúarbragðafræði
Í trúarbragðafræði hef ég verið að læra um eingyðistrú. En fyrst fór ég inná nams.is og inn á námsefni og svo í trúarbragðafræði og fann síðan það sem ég var að leita af. Ég las fyrst um öll trúarbrögðin en ég átti að finna 5 sameiginlegt atriði trúarbragðanna og 5 ólíkt en þetta skrifaði ég í word. Eftir það fór kennarinn yfir word skjalið og sagði hverju ég ætti að breyta. Þegar ég er búin að laga það vistaði ég skjali á box.net.
Mér gekk ágætilega með þetta verkefni en samt var nokkuð erfitt að finna það sem var sameiginlegt en nokkuð létt að finna það sem er ólíkt.
Þetta var mjög skemmtilegt verkefni og ég lærði það að öll trúarbrögðin hafa bænahús og fara öll með bænir.
Hér fyrir neðan sérðu verkefnið mitt sem ég er búin að gera síðustu vikurnar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2012 | 08:42
Stærðfræði Exel
Í stærðfræði hef ég verið að gera vinna í excel. Ég gera verkefni úr bókinni "Hring" sem var um gjadsskrá þriggja bátaleiga. Þegar ég var bún að reikna þetta í exel færði breitti ég í súlurit og vistaði það á word. Svo vistaði ég það inn á box.net. Þegar allt það var lokið byrjaði ég að blogga.
Þetta var ágætt verkefni og nokkuð létt en mér fannst skemmtilegast að vinna í Exel.
Hér fyrir neðan er word skjalið mitt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2012 | 07:28
Nátturufræði
Í náttúrufræði hef ég verið að læra um undur náttúruna en við fengum sitthvort verkefnin en ég fékk Suðurskautslandið. Það fyrsta sem ég átti að gera var að skrifa það niður á blað mikilvægustu upplýsingarnar en þær fann ég í heftir, bók og á netinu. Þegar því var lokið fór ég í tölvuna og inn á word en þar skrifaði ég allar upplýsingarnar mínar síðan afritaði ég textann og vistaði inn á power point. Eftir það byrjaði ég að finna myndir sem pössuðu við textan og setti bakgrunn sem átti við myndina. Þegar öllu þessu var lokið þurfti ég að gera kynninguna og flutti síðan verkefnið mitt fyrir bekknum
Það sem ég lærði er að meira en 97% Suðurskautið er þakið ísi!! það hlýtur að vera rosalega kalt á Suðurskautinu og aðeins dýr geta lifað þar!
Þetta var nokkuð erfið vinna að mínu mati en samt fræðandi og skemmtileg vinna.
Hér fyrir neðan sérðu verkefnið mitt um Suðurskautið.
Bloggar | Breytt 29.3.2012 kl. 13:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2012 | 10:47
Bókagagnrýni
Ég er búin að vera lesa bók sem heitir "Stelpur í Sárum". Höfundur sem skirfaði bókina heitir Jacqueline Wilson og hefur skriað t.d. Stelpur í stákaleit, telpur í stressi og Stelpur í stuði. En stelpur í sárum er fjórða bók Jacqueline Wilson. Hún fjallar um stelpu sem heitir Ellie, vinkonur hennar Mögdu og Nadine. Ellie átti kærasta sem heitir Russel. Ég mæli með henni fyrir allar stelpur á öllum öldrum!.
Og hér er bókagagnrýnið
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2012 | 10:47
Danska
Í vetur er ég búin að vera í dönsku að gera en dag i min liv. Fyrst skrifaði ég á uppkasta blað en ef ég náði ekki að klára uppkastið þurfti ég að taka það heim. Síðan skilaði ég því til kennarans og hún fór yifr textan og ég hreynskrifaði í tölvum og fann síðan myndir við textan.
Nú var ég að blogga um verkefnið og mér fannst það skemmtilegt og það hjálpar mér betur í að skrifa dönsku ;)
Hér sérðu verkefnið mitt ;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2012 | 14:06
Hallgrímur Pétursson
Í vetur er ég búin að vera a um Hallgrím Pétursson. Ég byrjaði á því að skrifa upplýsingar í word og færði textann síðan í Powe Point. Síðan þegar ég var búin að sitja allan textann í power point glærurnar byrjaði ég á því að finna myndir og skreyta glærurnar. Þegar því var lokið vistaði ég power point glærurnar inn á SlideShare.net og byrjaði síðan að blogga. Þetta var ekkert erfið vinna en stuttur tími en ég náði að klára á tímanum og vinnan var skemmtileg og fróðleg! Hér sérðu power point glærurnar mínar sem ég er búin að vera að vinna!.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2012 | 10:46
Tyrkjaránið
Mér fannst mjög gaman að vinna í þessu verkefni. en samt varð það erfitt að ná öllum upplýsingunum
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2011 | 13:02
Staðreyndir um Evrópu
Ég er búinn að vera að gera glærur um Evrópu. Það voru 24 spurningar. Það fyrsta sem ég fór að gera var það að ég fékk blað og skrifaði svörin inn í kassa (Það voru spurningar upp á töflu svo ég gæti svarað þeim) síðan þegar ég var búinn að að fylla inn 16 spurningar bæði framan á og aftan á fékk ég annað blað og kláraði restina. Síðan fór ég í tölvur og skrifaði svörin inn í word og fann myndir og skreytti. Og síðan setti ég verkefnið inn á box.net og síðan blogga
Hér færðu að sjá verkefnið mitt
Bloggar | Breytt 19.10.2011 kl. 14:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2011 | 12:41
Anne Frank
The first i do whas finding a photos at Anne Frank and then i writted a text in my english book. Then i let the pictures to gether and find the time on the pictures and talk in my video (the pictures of Anne) and now im let it in my blog.
Her can you see my video of Anne Frank
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2011 | 11:45
Náttúrufræði
Í haust fór ég að fræðast um plöntur í náttúrufræði. Það fyrsta sem ég gerði var að fara út að finna fyrstu plöntuna og fara inn og pressa hana og finna upp upplýsingar og líma hana í bókin. Síðan skreytti maður plöntuna og gera blaðsíðuna fína. Það sem ég lærði nýtt var að ég fann plöntu sem heitir Jakobsfífill! og hvernig maður átti að pressa plöntuna. Mér gekk ekki svaka vel með fyrstu plöntuna en með hinar voru auðveldari því þá vissi ég betur hvernig ég ætti að gera. Mér fannst þetta erfitt svona fyrst en þetta var mjög gaman miða við hvernig ég ímyndaði mér þetta.
Plönturnar sem ég valdi voru: Jakobsfífil, Augnfró og Krossmaðra og eru þær algengar um allt land.
Bloggar | Breytt 18.10.2011 kl. 12:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar