23.5.2011 | 14:09
Hvalir
- Hvalir eru spendýr
- Hvalir eru með heitt blóð
- Steypireyður er stærsta dýr jarðar
- Hvalir anda að sér loftinu blástursop sem er á höfðinu
- Hvalir hafa lélega sjón
- Hvalir hafa mjög góða heyrn
- Karldýrs hvalurinn heitir tarfur, kvendýrið heitir kýr og afkvæmið kálfur
- Kýrin keflir kálfinum
- Skíðishvalir hafa tvö blástursop
- Skíðishvalir hafa hornblöð í efrigóm
- Það eru til 11 tegundir af skíðishvölum
- Þeir hafa skíði í stað tanna
- Tannhvalir hafa eitt blástursop
- Það eru til 80 tegundir af tannhvölum í heiminum
- Bægslin á háhyrningi eru eins og spaðar
- Háhyrningurinn er grimmastur af öllum hvölum
- Hornið á háhyrningum stendur beint upp
- Á tarfinum getur það verið 2 m hátt
- Háhyrningarnir eru algengir hér við land
Hérna sérðu myndbandið sem ég gerði um hvali
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.