Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2010

Eglu ferð

Þann 9. nóvember fórum við í Borgarfjörð til að skoða staði sem tengist ævi Egils Skalla-Grímsson.Við hlustuðum á sögu Egils á safni sem heitir Landnámssetrið. Við hlustuðum á söguna og skoðuðum listaverk sem tengist sögu Egils en það voru 32 listaverk þar.Svo fórum við að skoða Brákasund sem Þorgerður Brák dó en hún var fóstra Egils. Síðan skoðuðum við hauginn í Skalla-Gríms garði  þar sem  Skalla-Grímur var heygður. Síðan fórum við að skoða staðinn sem Egill átti heima á sem heitir Borg á Mýrum 

Þaðan fórum við í Reykholt við byrjuðum að fara í kirkju og Geir Waage  sagði okkur um Snorra Sturluson og fleiri víkinga. Eftir það fórum við að skoða styttu af Snorra Sturluson líka rústirnar og heitapottinn hans. SíðanEglu ferð kvöddum við Geir Waage og fórum við heim í rútunni .

Mér fannst þetta skemmtileg ferð og langar fara aftur þangað með foreldrum mínu.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband