Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011
21.1.2011 | 11:48
Það mælti mín móðir
Ég er búinn að vera að gera verkefni í photo story um ljóð Egils Það mælti mín móðir. Fyrst fór ég að finna myndir inn á google. Síðan raðaði ég þeim og fór að tala inn á photo story og bjó til handa mér aðgang inn á youtube. Og er að blogga það inn á bloggið mitt og ég vona að flestir horfi á myndbandið og mér fannst þetta verkefni skemmtilegt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar