Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011
15.2.2011 | 10:10
Heimildaritgerð
Í skólanum var ég að gera heimildaritgerða Íslensku um lífið á 13. öld og hvað fólkið gerði til þess að lifa. Ég svaraði 13 spurningum og fékk ég upplýsingar í bók sem heitir Gásagátuan erftir Brynhildi Þórarinsdóttir og í bókinni um Snorra Sturluson og lífið á miðöldum. Ég byrjaði á því að skrifa á lítið blað og kennarinn fór yfir hjá mér. Svo þegar ég var búinn með alla miðanna og kennarinn búinn að fara yfir hjá mér fór ég í tölvur og skrifaði upplýsingarnar inn á Microsof Word. Síðan fór ég að breyta stöfunum og gera fínt síðan fór ég inn á google.com og fann myndir. Þegar þetta var búið fór ég að búa til aðgang á box.net og svo fór ég að blogga um þessa vinnu.
Ég lærði fullt um gamla daga t.d. að karlar vinna utan dyra og konur innan dyra og þau voru alltaf með hníf á sér til að veiða til matar.Mér fannst þetta skemmtilegt vegna þess að ég lærði fullt frá 13. öld
Hérna sérðu ritgerðina mína
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar