Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011

Íslenska

Í íslensku mátti ég velja ritunarverk t.d. sögu, teiknimyndasögu eða brandara og margt fleira. Ég valdi að gera fréttir. Fyrst fór ég að hugsa fréttir sem mundu varla gerast í alvöru og síðan gerði ég um berkkinn minn 6.A.J. Ég gerði bíómyndir af nemendum,  það er líka ein lítil saga um býflugu í ritunarverkinu mínu. Eftir það lét ég Önnu fara yfir og fór að hreinskrifa og gera forsíðumyndina.

Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni Smile


Enska

Í ensku var ég að gera verkefni í photo story myndband um sjálfan mig. Fyrst fór ég að finna myndir inn á google.is og save-vaði það inn í ensku möppuna mína. Síðan fór ég að setja myndirnar inn á myndbandið og eftir það gerði ég tíman á myndunum. Síðan las ég það yfir B hóp í ensku en mér gekk ekki vel að lesa það yfir en áður en ég gerði það vistaði ég myndbandið inn á sameignir.

Hér er myndbandið sem ég gerði

 


Hvalir

  • Hvalir eru spendýr
  • Hvalir eru með heitt blóð
  • Steypireyður er stærsta dýr jarðar
  • Hvalir anda að sér loftinu blástursop sem er á höfðinu
  • Hvalir hafa lélega sjón
  • Hvalir hafa mjög góða heyrn
  • Karldýrs hvalurinn heitir tarfur, kvendýrið heitir kýr og afkvæmið kálfur
  • Kýrin keflir kálfinum
  • Skíðishvalir hafa tvö blástursop
  • Skíðishvalir hafa hornblöð í efrigóm
  • Það eru til 11 tegundir af skíðishvölum
  • Þeir hafa skíði í stað tanna
  • Tannhvalir hafa eitt blástursop
  • Það eru til 80 tegundir af tannhvölum í heiminum
  • Bægslin á háhyrningi eru eins og spaðar
  • Háhyrningurinn er grimmastur af öllum hvölum
  • Hornið á háhyrningum stendur beint upp
  • Á tarfinum getur það verið 2 m hátt
  • Háhyrningarnir eru algengir hér við land

Hérna sérðu myndbandið sem ég gerði um hvali


Eyjafjallajökull

Í náttúrufræði fékk ég að velja mér eitt Íslenskt eldfjall til að fjalla um. Ég valdi Eyjafjallajökul vegna þess að það er uppáhalds fjallið. Ég fékk hefti með upplýsingum um fjallið og blað með römmum og átti ég að setja upplýsingarnar í þá.  Eftir það fór ég að setja textannn inn í PowerPoint. Síðan fórum við að finna myndir en ef við náðum ekki að klára að finna allar myndirnar gerðum við það bara í næsta tíma. Síðan fór Anna yfir til að gá hvort það væri villur í textanum og ef það væri einhverjar villur skrifaði hún með rauðum lit yfir villuna og við áttum að laga þær. Síðan fórum við inn á Slidershare.net og vistuðum glærurnar þar og settum síðan hér á bloggsíðuna mína.

 Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni og nú veit ég meira um EyjafjallajökulSmileEyjafjallajökull

View more presentations from gudrun99

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband