Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2012

Bókagagnrýni

Ég er búin að vera lesa bók sem heitir "Stelpur í Sárum". Höfundur sem skirfaði bókina heitir Jacqueline Wilson og hefur skriað t.d. Stelpur í stákaleit, telpur í stressi og Stelpur í stuði. En stelpur í sárum er fjórða bók Jacqueline Wilson. Hún fjallar um stelpu sem heitir Ellie, vinkonur hennar Mögdu og Nadine. Ellie átti kærasta sem heitir Russel. Ég mæli með henni fyrir allar stelpur á öllum öldrum!.

Og hér er bókagagnrýnið Wink


Danska

Í vetur er ég búin að vera í dönsku að gera en dag i min liv. Fyrst skrifaði ég á uppkasta blað en ef ég náði ekki að klára uppkastið þurfti ég að taka það heim. Síðan skilaði ég því til kennarans og hún fór yifr textan og ég hreynskrifaði í tölvum og fann síðan myndir við textan.

Nú var ég að blogga um verkefnið og mér fannst það skemmtilegt og það hjálpar mér betur í að skrifa dönsku ;)

Hér sérðu verkefnið mitt ;)

 

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband