Bloggfærslur mánaðarins, maí 2012

Trúarbragðafræði

Í trúarbragðafræði hef ég verið að læra um eingyðistrú. En fyrst fór ég inná nams.is og inn á námsefni og svo í trúarbragðafræði og fann síðan það sem ég var að leita af. Ég las fyrst um öll trúarbrögðin en ég átti að finna 5 sameiginlegt atriði trúarbragðanna og 5 ólíkt en þetta skrifaði ég í word. Eftir það fór kennarinn yfir word skjalið og sagði hverju ég ætti að breyta. Þegar ég er búin að laga það vistaði ég skjali á box.net.

Mér gekk ágætilega með þetta verkefni en samt var nokkuð erfitt að finna það sem var sameiginlegt en nokkuð létt að finna það sem er ólíkt. 

Þetta var mjög skemmtilegt verkefni og ég lærði það að öll trúarbrögðin hafa bænahús og fara öll með bænir.

Hér fyrir neðan sérðu verkefnið mitt sem ég er búin að gera síðustu vikurnar. 

 

 


Stærðfræði Exel

Í stærðfræði hef ég verið að gera vinna í excel. Ég gera verkefni úr bókinni "Hring" sem var um gjadsskrá þriggja bátaleiga. Þegar ég var bún að reikna þetta í exel færði breitti ég í súlurit og vistaði það á word. Svo vistaði ég það inn á box.net. Þegar allt það var lokið byrjaði ég að blogga.

 Þetta var ágætt verkefni og nokkuð létt en mér fannst skemmtilegast að vinna í Exel.

Hér fyrir neðan er word skjalið mitt.

 

 

 

 

 

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband